Nýju bílarnir hjá kallinum

Á þessum bæ látum við ekki deigann síga vegna þess að nóg hefur verið að gera hér hjá Ragnari og Ásgeir ehf í flutningum og bílakaupum en það hafa tvær glæsilegar VOLVO bifreiðar bæst í bílaflotann og eru þeir að gerðinni VOLVO FH12 og eru nokkrir hestar undir húddinu eða 520 hestöfl hneggjandi. Við erum að tala um tvo kassabíla með Thermo king frystivélum og eru báðir bílarnir á loftpúðum að framan og að aftan. 

Til Baka