Góður, betri , bestur SAGA

 

Jæja, allir eru að reyna að standa sig með SAGA systemið og gríðarlegur munur er á aksturlagi hjá bílstjórunum okkar sem er alveg frábært og vil ég þakka ykkur kærlega fyrir það strákar mínir.

Þó allir séu að bæta sig var það bílstjórinn á IR-045 sem var bestur í gær  16.12.2008

Frábært til hamingju með það og takk fyrir.

Strákar góða ferð og umfram allt farið varlega í umferðinni.

  Kveðja og með fyrirfram þökk

        Ásgeir Ragnarsson

 

Til Baka