Persónuvernd um SAGA ökuritann.

 

1. Að starfsmaður skuli vera upplýstur um að SAGA ökuritinn sé til vöktunar í ökutækinu.

 

2. Að haldgóðar ástæður skulu vera fyrir vöktunni.

 

3. Að starfsmaður viti hvaða upplýsingar sé hægt að fá úr SAGA ökuritanum. 

 

4. Að starfsmaður viti hvers vinnuveitandi ætlast til af honum.

 

5. Að gagnaskrár séu ekki skráðar á nöfn einstaklinga á neinn hátt.

 

6. Að gögn séu og verði meðhöndluð  í fyllsta trúnaði.

 

7. Að gögnum sé eytt eftir ákveðinn tíma.

 

Einnig bendum við á að inná heimasíðu Ragnars og Ásgeirs ehf verður sett vikulega inn bílnúmer bílsins sem stendur sig best hverja viku .

En í gær 08.12.2008 var það ökumaður NN-217 sem stóð sig best hvað SAGA ökuritann varðar.

Glæsilegt hjá þér.

 

 

Kær Kveðja Ásgeir Ragnarsson og góða ferð.

Til Baka