ERTU JÓLASKRÖGGUR eða ekki ?

 03.12.2008

 

Ertu jólaskröggur? Athugaðu hér.           

 

 Ef þér finnst óþarfi að setja upp jólaljós en konunni finnst það þurfa fyrir börnin en þú hugsar ef hún vill jólaljós getur hún bara sett þau sjálf upp. Þetta er mesti misskilingur og þú endar sem Skröggur á heimilinu og konan sár yfir þessum hugsunarhætti því hún hugsar að þetta sé allt gert fyrir börnin og eins við vitum þá er oft talin barnahópurinn og eiginmaðurinn er oft talin með í  þeim hópi þannig þegar upp er stað eru jólaljósin fyrir ykkur strákar mínir og ef þú og þín kona hjálpist að fer minni tími í að hengja þau upp og allt fyrr búið, allir eru sáttir og þið fáið að eyða tíma saman svo er  um að gera að nota tækifærið og rifja upp gamla takta og pikupp línur og reyna við hana og tala um gamla og gleymda tíma því konum finnst fátt æðislegra en þegar karlarnir muna gömlu góðu skotin sem fengu mann til að fá fiðrildi í magann því okkur hlakkaði til að hitta ykkur. 

 

Kveðja Jólhildur   

Til Baka