Jólhildur með jólaráð til strákana

Jólaráð  27.11.08 

 

Jæja strákar meiri pressa á að standa sig ef ykkur finnst þetta vera kröfur hvað má þá konan þín segja. 

En þegar frúin bakar fyrir jólin spurðu hana þá hvort þú megir smakka því þú stenst ekki ilminn. Því hún gerir einfaldlega bestu smákökur í heimi

(þú verður að  segja henni það.  Alsekki segja þær eru ekki svona hjá mömmu.

En ef þú vilt endilega blanda mömmu þinni í málið skaltu segja Guð kökurnar þínar eru alveg eins og hjá mömmu þú ert snillingur elskan.  

Okkur konum finnst æði að láta koma okkur á óvart t.d. þegar hún er að baka og með enga tónlist settu þá jólalög á fóninn kveiktu á kerti kanski með ilm eða bara venjulegu kerti taktu þétt utan um hana í eldúsinu þótt hún sé öll í hveiti vangaðu samt við hana og hvíslaðu í eyrað á henni.

  þú ert æðisleg ég er ekkert smá heppin að þú valdir mig!! 

  Kveðja Jólhildur     

Til Baka