Nóg að gera hjá okkur

Í dag eru 3 bílar á leið á Eskifjörð (Ásgeir Þór, Óli og Halli )

2 bílar á leið Dalvík (Guðmundur og Jón Emil ).

3 bílar með markað í kvöld, Steini, Garðar og Egill.

Strákar mínir góða ferð  

KV Ásgeir Ragnarsson

Til Baka