Ragnars og Ásgeirsmót í golfi

Nú er í gangi Ragnars og Ásgeirs golfmótaröðin á golfvöllum víðsvegar um Snæfellsnes.

Bárarvelli í Grundarfirði, þriðjudaginn 5. júní. (lokið)

Garðavelli í Staðarsveit, þriðjudaginn 12.júní. (lokið)

Víkurvelli í Stykkishólmi, þriðjudaginn 19.júní.

Fróðárvelli í Ólafsvík, þriðjudaginn 26. júní.


Ræst verður út frá kl. 16.00 til ca. kl. 18.00

Þátttökugjald kr. 1.500.-

Leiknar verða 18 holur á hverjum stað og er fyrirkomulagið punktakeppni með 7/8 forgjöf.


Veitt verða verðlaun fyrir fimm efstu sætin og ein nándarverðlaun á hverjum stað.
Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.


Að síðasta móti loknu á Fróðárvelli verða þeir fimm sem samanlagt hafa bestu útkomuna úr þremur mótum af fjórum, verðlaunaðir sérstaklega.Góða skemmtun
                         GJÓ – GVG – GMS - GST

Til Baka