Við erum á faraldsfæti

Auðvitað erum við á rúntinum í dag um landið hér hjá Ragnari og Ásgeir ehf því Veigar og Ásgeir þór/Speedy fóru á Eskifjörð til að ná í fisk af Tjaldi SH fyrir K.G fiskverkun. Nú  Guðmundur Benjamíns er á leiðinni heim frá Dalvík með fisk af Rifsnesi S.H fyrir Hraðfrystihús Hellissands.Þannig hér er nóg um að vera á Nesinu.

Góða ferð strákar farið varlega í umferðinni því víða leynast  hættur á kindum og fleiru.

 

 

Til Baka