Það styttist í Sjávarútvegssýninguna.

 Jæja þá líður senn að Sjávarútvegsýningunni árið 2008 og auðvitað láta Ragnar og Ásgeir ehf ekki sitt eftir liggja í þeim efnum.Þetta ár verður ekkert öðruvísi en árin  áður. Við höldum áfram  samstarfi við fyrirtækin hér í Grundarfirði og ætlum að leggjast á eitt með þeim Guðmundi Runólfssyni hf, Grundarfjarðarhöfn, Snæís ehf, Djúpaklett ehf, Mareind ehf og Snæfrost ehf.. Þetta er þriðja sýningin okkar í þessu samstarfi , en fjórða skiptið hjá Ragnari og Ásgeir ehf á þessari sýningu og hefur gengið með afburðum vel og þetta ár verður ekkert síðra.  Sjávarútvegssýningin 2008 verður haldin dagana 2.okt til 4.okt  í Fífunni í Kópavoginum.

Til Baka