Helgar ráð fyrir konur

 1: Flestir menn eiga ekki fleiri skó en svo að það megi telja þá á fingrum annarar handar. Ekki búast við að þeir geti sagt hvaða skópar af þínum 30 eða 40 skópörum, passar best við kjólinn þinn. Í fljótu bragði virðast þeir allir vera eins.

2  Eitt einfalt "já" eða "nei" er gott svar við flestum spurningum. Menn þurfa ekki langar útskýringar.

3: Ekki koma með vandamál til karla nema þú viljir alveg örugglega heyra hugmynd að lausn. Þú hefur vinkonur sem geta séð um að hlusta bara.

4: Hausverkur, sem hefur varið í meira en ár, er vandamál. Maður þarf þá að tala við lækni.

5: Vinsamlegast athugið olíuna á bílnum reglulega. Þegar gufa eða reykur fer að koma frá húddinu, þá er það merki um að það sé orðið of seint.

6: Allt sem karlar hafa sagt í umræðum fyrir mánuðum síðan má ekki nota skyndilega á móti þeim í nýrri umræðu. Karlar gleyma allt um eldri umræður mjög fljótt.

Góðar kveðjur á góðri helgi .

Til Baka