Ráð fyrir ykkur strákar

1. Vilja fá konuna of fljótt úr fötunum
Ekki rífa hana úr fötunum. Það getur vel verið að Michael Douglas hafi sloppið vel frá því í erótískum spennumyndum sem að hann hefur leikið í. Taktu því rólega. Hún hefur jú lagt sig fram um að líta vel út fyrir þig. Hrósaðu henni fyrir fallegu undirfötin.

2. Flýtir sér of mikið
Gefðu henni tíma, ekki flýta þér eins og þú eigir lífið að leysa. Hún mun gefa þér merki um þegar hún vill að þú setjir allt á fullt.

Til Baka