Brandari 25.08.09

Einu sinni fóru hjón til læknis vegna þess að þau gátu ekki stundað kynlíf. Læknirinn sagðist vera með nýja leið, sem hann skyldi prófa á þeim. Að setja segul í typpið á kallinum og stál í konuna, þannig að þau myndu bara smella saman.

Allt þetta gekk vel, og svo var komið að endurkomu, en þá kemur konan bara ein og greinilega í uppnámi. “Hvar er eiginlega maðurinn þinn?”, spurði læknirinn. “Honum var stungið í fangelsi!” svarar konan. “Ha, hvers vegna?”, spyr læknirinn

“já, við fórum í sund og þar var strákur með spangir…” svarar konan

Hláturinn lengir lífið kveðja Hadda

Til Baka