Blóðbílinn áfram á rúntinum í dag 24.08.09

Jæja þá heldur rauða þruman áfram rúntinum sínum um nesið. og að sjálfsögðu hvetjum við alla og starfsfólk hjá Ragnari og Ásgeiri ehf að fara og gefa blóð. Jú því öll erum við gæðablóð. Blóðbílinn verður í Stykkishólmi frá kl: 08:30 til 12:30 og svo í Ólafsvík kl: 14:00 til 17:00.

Mætum gott fólk og sýnum hvað dreyfbýlistútturnar eru gott blóð.Og munum gott fólk að öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir .

Kveðja Hadda og Svenni

 

Til Baka