Blóðbílinn í Grundarfirði 23.09.08

Blóðbílinn kom hér á rauðuþrumunni sinni hér í Grundarfjörð í dag og að sjálfsögðu tóku starfsmenn Ragnars og Ásgeirs ehf við sér hér í Grundarfirði og létu sjúga úr sér nokkra poka af blóði því jú öll eru við gæðablóð sem vinnum hérna.Enn það hefði mátt ganga betur hjá blóðbílnum þetta skipti því það bilaði gervihnattakerfið í bílnum þannig að þeir náðu ekki að sjúga blóðið úr mörgum hér í dag.En vonandi gengur betur í næstu heimsókn því við verðum á tánum til að gefa næst.

Til Baka